top of page

iPhone varahlutir

Varahlutur
Kostir og gallar
Um varahlutinn
Genuine skjáskipti
  • Kemur beint frá Apple

  • Hæstu gæði á skjá

  • Engin villuboð

Skjárinn er Genuine Apple skjár, hann er sá sami og upprunalegi skjárinn.

Eftir skipti gefur skjárinn ekki frá sér nein villuboð og viðheldur síminn öllum eiginleikum upprunalega skjásins.


Original skjáskipti
  • Skjárinn er upprunalegur, er frá Apple

  • Það geta komið villuboð

Skjárinn er upprunalegur og frá Apple.

Skjárinn er uppgerður og því geta komið upp villuboð eftir skipti.

Skjárinn er góður valkostur fyrir þá sem vilja upprunalegan Apple skjá en vilja spara.

Soft OLED skjáskipti
  • Er svipaður upprunalegum Apple skjám

  • Ef síminn styður 120HZ þá viðhelst það

  • OLED

Soft OLED skjáir eru góðir fyrir þá sem vilja góð gæði en vilja líka spara.

Munurinn á OLED skjá og LCD skjá er sá að OLED slekkur á pixlum sem eiga að vera svartir en LCD sýnir svart ljós.

LCD skjáskipti
  • Ódýrasti valkosturinn

  • Ef síminn styður 120HZ þá viðhelst það

LCD skjáir eru góðir fyrir þá sem vilja spara eða brjóta oft skjái.

Góður kostur fyrir börn og unglinga.

Genuine rafhlöðuskipti
  • Genuine rafhlaða beint frá Apple

  • Engin villuboð

Genuine rafhlaðan kemur beint frá Apple.

Hún gefur ekki frá sér villuboð.

Góður kostur fyrir þá sem vilja bestu gæðin sem hægt er að fá.

AM rafhlöðuskipti
  • Bestu gæðin á eftir upprunalegri rafhlöðu

  • Getur gefið frá sér villuboð

AM (aftermarket) rafhlöðurnar okkar er með bestu gæði sem hægt er að velja fyrir utan upprunalega rahlöðu.

Það geta komið villuboð.

Góður kostur fyrir þá sem vilja að síminn dugi lengur yfir daginn og vilja spara.

Genuine bakgler
  • Kemur beint frá Apple

  • Það sama og upprunalega bakglerið

  • Engin villuboð

Genuine bakgler eru þau sömu og upprunalegu.

Það koma engin villuboð.

Góður kostur fyrir þá sem vilja sem bestu gæði og upprunalegan varahlut.

Original bakgler
  • Tekið af öðrum símum (Pull)

  • Geta komið villuboð

Original bakgler eru tekin af öðrum símum (pull) en það sést ekki á þeim.

Original bakglerið kemur ekki beint frá Apple en er samt eins og upprunalegt.

Góður kostur fyrir þá sem vilja góð gæði og spara.

Genuine hleðslutengi
  • Beint frá Apple

  • Engin villuboð

Genuine hleðslutengi eru upprunaleg hleðslutengi og koma beint frá Apple.

Það koma engin villuboð.

Góður kostur fyrir þá sem vilja hæstu gæði.

Premium hleðslutengi
  • Pull (fer eftir síma) eða bestu mögulegu gæði

  • Geta komið villuboð

Premium hleðslutengi eru svipuð í gæðum og upprunaleg hleðslutengi.

Það geta komið villuboð.

Góður kostur fyrir þá sem vilja spara.

Genuine bakmyndavél
  • Beint frá Apple

  • Engin villuboð

Genuine bakmyndavélar eru upprunalegar og koma beint frá Apple.

Það koma engin villuboð.

Góður kostur fyrir þá sem vilja hæstu mögulegu gæði.

Premium bakmyndavél
  • Svipuð gæði og Original

  • Geta komið villuboð

Premium bakmyndavélar eru oft upprunalegar en koma ekki frá Apple.

Það geta komið villuboð.

Góður kostur fyrir þá sem vilja spara.

Apple Genuine Part-8.png
Apple Genuine Part-8 - text.png

Samsung varahlutir

Varahlutur
Kostir og gallar
Um varahlutinn
Skjáskipti
  • Beint frá Samsung

  • Engin villuboð

Skjárinn er upprunalegur og kemur beint frá Samsung.

Það koma engin villuboð.

Rafhlöðuskipti
  • Sömu gæði og upprunalegar rafhlöður

Rafhlöðurnar eru ekki upprunalegar en er sömu gæði.

Hleðslutengi
  • Sömu gæði og upprunalegt

Hleðslutengin eru sömu gæði og upprunaleg.


Bakgler og myndavélagler
  • Beint frá Samsung

Bakglerið er original og kemur beint frá Samsung.

Bakmyndavél
  • Sömu gæði og upprunaleg

Myndavélin er eins og upprunaleg.

bottom of page